Matthías Sveinsson

  1. 'Eg er giftur Kristjönu Björnsdóttur frá Gjábakka dóttir Björns Kristjánssonar og Guðbjargar Gunnlausdóttur. Við eigum saman tvo syni Svein  og Björn. 'Eg er búinn að vera vélstjóri hjá 'Oskar Matthíassyni og Sigurjóni 'Oskarssyni frá 1966 , fyrst á Leó VE 400 og síðan á Þórunni Sveinsdóttur VE 401. Fyrri Þórunn Sveinsdóttir  var smíðuð í Stávík í Garðabæ 1971 og sú síðari var smíðuð 1991 í Slippstöðini á Akureyri. Núna á að fara að smíða nýja Þórunni Sveinsdóttur í Danmörku hjá Karstensen shipyard í Skagen og er það 38.85 metra skip og 11.40 merta breitt. Skrokkurinn verður smíðaður í Pólandi og síðan dreginn yfir til Skagen og innréttaður þar.

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Matthías Sveinsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband