Minningarbrot nr 7 árin 1969 og 1970

Vetrarvertíð 1969 tekið upp úr sjómannadagsdlaði Vestmannaeyja.'Arið 1969 erum við á Leó VE 400 með mesta aflavermætið yfir árið, það sumar var Sigurjón skipstjóri um sumarið og aflaði 800 tonn en 'Oskar var með hann um veturinn og aflaði 1296 tonn og var næsthæðstur. Veturinn 1970 vorum við svo fiskikóngar með 1262 tonn. Umfjöllun um þessar vertíðar má lesa á skránum sem er hér á síðunni.Þær eru teknar upp úr sjómannadagsblöðunum 1969-70.

Skanni_20150323 (9)Skanni_20150306 (2)


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 22. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband