Nr. 10 'Arin 1975 og 76.

Haustið 1974 förum við með Þórunni Sveinsdóttir VE 401 til Hollands í lengingu og ganginum lokað s/b meginn og breytt í skutdrátt (gálgarnir báðir afturá) en við höfðum tekið trollið á síðuna áður, þessi breyting var gerð í Harlingen og vorum við í þessum breytingum örugglega í 2-3 mánuði við fórum út seinnipart sumars og komum heim um haustið 1974, Það voru með okkur út 2 hollendingar og svo var Þórunn 'Oskarsdóttir einning með okkur. við fórum með Austin Míni bíl aftur á hekki sem Þórunn átti . 'Oskar  og Þóra voru úti meðan á breytingunum stóð , þau leigðu íbúð á meðan, við Sigurjón fórum heim á meðan en fórum svo út að ná í hann þegar verkinu lauk.

Feb09^74Feb09^65Feb09^58Feb09^56Feb09^53Feb09^47Feb09^48Feb09^55Feb09^67


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 1. apríl 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband